Ungir framsóknarmenn með fund á húð- og kynsjúkdómadeild

Sverrir Vilhelmsson

Ungir framsóknarmenn með fund á húð- og kynsjúkdómadeild

Kaupa Í körfu

Samband ungra framsóknarmanna hyggst næstu tvær vikurnar vekja athygli á því sem það nefnir stærsta heilbrigðisvandamál ungs fólks á Íslandi, þ.e. málum sem tengjast kynlífi í víðum skilningi. Var málið kynnt á blaðamannafundi á biðstofu húð- og kynsjúkdómadeildar Landspítalans. Myndatexti: Um leið nýtti framkvæmdastjórn SUF sér þjónustu deildarinnar með því að fara í viðtal hjá hjúkrunarfræðingiUngir framsóknarmenn nýttu sér þjónustu húð- og kynsjúkdómadeildar Landspítala í tengslum við herferð sína um kynlífsmálefni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar