Íslandsmótið í Júdó

Íslandsmótið í Júdó

Kaupa Í körfu

Vernharð Þorleifsson, KA, og Bjarni Skúlason, Ármanni, eigast við í opnum flokki. JÚDÓMENN brugðust ekki um helgina þegar Íslandsmeistaramótið fór fram í Austurberginu því bæði fékk fólk að sjá gróskuna meðal yngri júdókappa af báðum kynjum og einnig gríðarleg átök þeirra þrautreyndu í æsispennandi glímum. KA-maðurinn Vernharð Þorleifsson lagði Ármenninginn Þorvald Blöndal í opnum flokki og í kvennaflokki hafði Margrét Bjarnadóttir úr Ármanni sigur á Íslandsmeistaranum Gígju Guðbrandsdóttur úr Júdófélagi Reykjavíkur. Alls voru keppendur um hundraðið frá 6 félögum í 8 karlaflokkum og fjórum kvenna

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar