Snjóflóð í Esjunni 20020316

Morgunblaðið/Júlíus, mbl.is/Júlíus

Snjóflóð í Esjunni 20020316

Kaupa Í körfu

Fjallgöngumaður missti 4,5 lítra af blóði eftir áverka af völdum snjóflóðs í Esjunni "Leið eins og jörðinni hefði verið kippt undan mér" Tveir fórust á sama stað árið 1978 LJÓST er að litlu mátti muna að banaslys yrði í Esjunni á laugardagskvöld þegar tveir fjallgöngumenn á þrítugsaldri lentu í snjóflóði ofarlega í fjallinu og slösuðust mikið. MYNDATEXTI: Um 30 mínútna gangur var frá slysstað í þyrluna og er annar hinna slösuðu talinn hafa unnið mikið þrekvirki með því að ganga að þyrlunni. Texti inná mynd í blaðinu: Þverfellshorn Snjóflóðið féll á göngumennina þegar þeir komu niður af Þverfelli. TF-LÍF beið neðar í hlíðum Esju á meðan áhafnarmeðlimir gengu á slysstað ásamt neyðarsveit SHS. ____________________ Sumir þurfa hjálp, aðrir ekki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar