Háskólakynning - Námsframboð

Háskólakynning - Námsframboð

Kaupa Í körfu

Átta skólar á háskólastigi kynntu námsframboð sitt Á þriðja þúsund manns lagði leið sína í Háskóla Íslands á sunnudaginn, en þá kynntu átta skólar á háskólastigi væntanlegum nemendum sínum það háskólanám sem verður í boði á þeirra vegum næsta vetur. Námskynningin fór fram í þremur byggingum HÍ, en skólarnir sem um er að ræða eru Háskóli Íslands, Háskólinn á Akureyri, Háskóli Reykjavíkur, Listaháskóli Íslands, Kennaraháskóli Íslands, Viðskiptaháskólinn á Bifröst, Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri og Tækniskóli Íslands. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar