Vinstri grænir - Listi f. bæjarstjórnarkosningarnar

Kristján Kristjánsson

Vinstri grænir - Listi f. bæjarstjórnarkosningarnar

Kaupa Í körfu

VG samþykkir framboðslista á Akureyri Sameiginlegur tónn hugsjóna og hugmynda VALGERÐUR H. Bjarnadóttir, framkvæmdastýra Jafnréttisstofu, skipar fyrsta sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs við sveitarstjórnarkosningar á Akureyri í vor. MYNDATEXTI: Fimm af sex efstu á lista Vinstri hreyfingarinnar fyrir bæjarstjórnarkosningarnar. F.v. Bragi Guðmundsson, Kristín Sigfúsdóttir, Jón Erlendsson, Valgerður H. Bjarnadóttir og Jóhannes Árnason. Fimm af sex efstu á lista Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs fyrir bæjarstjórnarkosningarnar á Akureyri. F.v. Bragi Guðmundsson, Kristín Sigfúsdóttir, Jón Erlendsson, Valgerður H. Bjarnadóttir og Jóhannes Árnason.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar