Skákkonur - XX Reykjavíkurmóltið 2002

Sverrir Vilhelmsson

Skákkonur - XX Reykjavíkurmóltið 2002

Kaupa Í körfu

Vösk sveit skákkvenna á Reykjavíkurmótinu ALLS kepptu ellefu skákkonur á XX Reykjavíkurmótinu og hefur svo stór hópur kvenna aldrei fyrr teflt á mótinu en þær koma frá sjö löndum, Íslandi, Noregi, Svíþjóð, Finnlandi, Tékklandi, Búlgaríu og Bandaríkjunum. MYNDATEXTI: F.v. Ellen frá Noregi, Harpa, Íslandi, Victoria, Svíþjóð, Lenka, Tékklandi, Antoaneta, Búlgaríu, Eva, Svíþjóð, Johanna, Finnlandi og Jennifer, Bandaríkjunum. Skákkonur í Ráðhúsi Reykjavíkur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar