Klippa tré vegna æxlunar - ryðsveppur

Jim Smart

Klippa tré vegna æxlunar - ryðsveppur

Kaupa Í körfu

Berjast við ryðsvepp í öspum með kynbótum STARFSMENN Skógræktar ríkisins hafa farið um höfuðborgarsvæðið að undanförnu í þeim tilgangi að finna góðar aspir til að æxla þær við aðra klóna, sem hafa mikinn mótstöðuþrótt gegn ryðsveppi, og rækta þannig öndvegisaspir. MYNDATEXTI: Karl Gunnarsson, starfsmaður Skógræktarinnar, klippir blómgreinar af ösp við húsið Sjónarhól í Hafnarfirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar