Samtök eldri sjálfstæðismanna

Jim Smart

Samtök eldri sjálfstæðismanna

Kaupa Í körfu

Björn Bjarnason í ræðu á aðalfundi Sambands eldri sjálfstæðismanna Milljarður í uppbygg-ingu hjúkrunarrýmis FRAMBJÓÐENDUR Sjálfstæðisflokksins til borgarstjórnarkosninga í vor leggja áherslu á að einum milljarði króna verði varið til að byggja upp hjúkrunarrými fyrir aldraða í Reykjavík á næstu fjórum árum og auk þess er á stefnuskrá þeirra að lækka fasteignaskatta og holræsagjald hjá öryrkjum og öldruðum. MYNDATEXTI. Salóme Þorkelsdóttir, varaformaður Sambands eldri sjálfstæðismanna, flutti skýrslu stjórnar á aðalfundinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar