Prumpuhóllinn - ASSITEJ - Dagbjört Ósk og Arnór

Prumpuhóllinn - ASSITEJ - Dagbjört Ósk og Arnór

Kaupa Í körfu

Í leikhúsi er gaman Í GÆR fór Alþjóðlegi barna- og unglingaleikhúsdagurinn fram. Íslandsdeild ASSITEJ (Alþjóðlegu barna- og unglingaleikhússamtökin) höfðu veg og vanda af hinum ýmsu uppákomum af tilefninu en þess má geta að í dag starfa fimm íslenskir atvinnuleikhópar sem helga sig eingöngu börnum og unglingum. Myndin var tekin á sýningu Möguleikhússins á Prumpuhólnum. MYNDATEXTI: Dagbjört Ósk og Arnór fylgdust spennt með Prumpuhólnum. EKKI ANNAR TEXTI. Dagbjört Ósk og Arnór

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar