Grásleppuvertíðin hafin

Kristján Kristjánsson.

Grásleppuvertíðin hafin

Kaupa Í körfu

Grásleppuvertíðin hafin GRÁSLEPPUVERTÍÐIN er rétt að hefjast en leyfilegt var að leggja fyrstu grásleppunetin í gærmorgun. Bræðurnir Sveinn og Guðjón Steingrímssynir voru að gera grásleppunetin klár í báti sínum Funa EA í Sandgerðisbót á Akureyri þegar ljósmyndari Morgunblaðsins var þar á ferð í gær. Þær bræður

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar