Óbyggðanefnd úrskurðar

RAX/ Ragnar Axelsson

Óbyggðanefnd úrskurðar

Kaupa Í körfu

"Höfum aldrei verið sigraðir" ÓBYGGÐANEFND kvað upp sína fyrstu úrskurði í gamla þinghúsinu að Borg í Grímsnesi í gær þegar þjóðlendumörk fyrir uppsveitir Árnessýslu voru dregin. Meðal þeirra landeigenda sem höfðu betur í máli sínu gegn ríkinu var Björn Sigurðsson, bóndi í Úthlíð í Biskupstungum, sem hér tekur þétt utan um axlirnar á Ólafi Sigurgeirssyni lögmanni, sem flutti mál ríkisins. "Við Haukdælingar höfum aldrei verið sigraðir," kallaði Björn yfir salinn með steyttan hnefann þegar úrskurðirnir höfðu verið lesnir upp. Þinglýst landamörk í Úthlíð standa en ríkið hafði gert kröfu um að stór hluti landsins félli innan þjóðlendunnar. Meginniðurstaða óbyggðanefndar var, líkt og með Úthlíð, að þinglýst enginn myndatexti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar