Íslenski dansflokkurinn - Salka Valka

Jim Smart

Íslenski dansflokkurinn - Salka Valka

Kaupa Í körfu

Salka Valka dönsuð í Borgarleikhúsinu HJÁ Íslenska dansflokknum eru æfingar hafnar á dansverki Auðar Bjarnadóttur, sem byggt er á skáldsögum Halldórs Laxness um Sölku Völku í tilefni af að 100 ár eru liðin frá fæðingu skáldsins. Tónlistin er samin af Úlfari Inga Haraldssyni. MYNDATEXTI: Lára Stefánsdóttir, Hlín Diego Hjálmarsdóttir og Trey Gillen á æfingu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar