Óbyggðanefnd úrskurðar

RAX/ Ragnar Axelsson

Óbyggðanefnd úrskurðar

Kaupa Í körfu

Óbyggðanefnd kvað upp úrskurði í gær um þjóðlendumörk sjö hreppa í uppsveitum Árnessýslu Eignarlönd bænda virt en ríkið eignast afréttina Landeigendur í uppsveitum Árnessýslu eru almennt ánægðir með úrskurði óbyggðanefndar og telja sig hafa unnið varnarsigur á ríkinu. MYNDATEXTI: Óbyggðanefndin við uppkvaðningu úrskurðanna í Grímsnesi í gær. Talið frá vinstri eru þau Halldór Jónsson hdl., Allan V. Magnússon héraðsdómari, Kristján Torfason, formaður nefndarinnar og framkvæmdastjóri, Karl Axelsson hrl. og Ragnheiður Bragadóttir héraðsdómari.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar