Óbyggðanefnd úrskurðar
Kaupa Í körfu
Óbyggðanefnd kvað upp úrskurði í gær um þjóðlendumörk sjö hreppa í uppsveitum Árnessýslu Eignarlönd bænda virt en ríkið eignast afréttina Landeigendur í uppsveitum Árnessýslu eru almennt ánægðir með úrskurði óbyggðanefndar og telja sig hafa unnið varnarsigur á ríkinu. MYNDATEXTI: Óbyggðanefndin við uppkvaðningu úrskurðanna í Grímsnesi í gær. Talið frá vinstri eru þau Halldór Jónsson hdl., Allan V. Magnússon héraðsdómari, Kristján Torfason, formaður nefndarinnar og framkvæmdastjóri, Karl Axelsson hrl. og Ragnheiður Bragadóttir héraðsdómari.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir