Gettu betur

Sverrir Vilhelmsson

Gettu betur

Kaupa Í körfu

MR sigraði í tíunda sinn LIÐ Menntaskólans í Reykjavík hafði betur í úrslitaviðureign við lið Menntaskólans við Sund í spurningakeppni Ríkisútvarpsins og framhaldsskólanna, Gettu betur, sem fram fór í íþróttahúsinu í Smáranum í gær. MYNDATEXTI. Sigurlið MR ásamt liðsstjóranum Helga Hrafni Guðmundssyni. Liðið var að keppa í Gettu betur í fyrsta sinn. ( Úrslitaviðureignin milli Menntaskólans í Reykjavík og Menntaskólans við Sund )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar