Ráðstefna í skýli Gæslunnar

Ráðstefna í skýli Gæslunnar

Kaupa Í körfu

Ætlað að bæta verulega stjórnun leitar og björgunar Landsbjörgunarmiðstöð á næsta ári STEFNT er að því að ný miðstöð leitar- og björgunaraðgerða taki til starfa á næsta ári samkvæmt samstarfssamningi ríkislögreglustjóra, Flugmálastjórnar og Slysavarnafélagsins Landsbjargar. MYNDATEXTI. Frá ráðstefnunni í flugskýli Landhelgisgæslunnar. Boðaðar eru breytingar í skipulagi leitar og björgunar með samstarfssamningum. ( Ný tækni aukið öryggi )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar