Siv Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra

Jim Smart

Siv Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra

Kaupa Í körfu

Fimm stofnanir sameinaðar í nýja Umhverfisstofnun "Öflugt stjórntæki sem skapar nýja vídd" UMHVERFISRÁÐHERRA, Siv Friðleifsdóttir, fékk samþykki ríkisstjórnarinnar í gærmorgun til að leggja fram frumvarp á Alþingi um nýja Umhverfisstofnun, sem taka á til starfa í Reykjavík um næstu áramót þegar lögin eiga að taka gildi. MYNDATEXTI: Siv Friðleifsdóttir kynnti í gær áform um nýja stofnun á sviði umhverfismála, Umhverfisstofnun, sem taka á til starfa frá næstu áramótum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar