Miðbærinn - Björn Bjarnason

Miðbærinn - Björn Bjarnason

Kaupa Í körfu

Björn Bjarnason á fundi með kaupmönnum við Laugaveg Ætlar að tryggja bílastæði og afnema stöðumælagjöld að hluta BJÖRN Bjarnason, efsti maður á lista sjálfstæðismanna í Reykjavík vegna borgarstjórnarkosninganna í vor, sagði á fundi með kaupmönnum við Laugaveg í fyrradag að kæmust sjálfstæðismenn til valda í borginni ætluðu þeir að tryggja næg bílastæði í miðborginni og afnema stöðumælagjöld þegar bílum væri lagt í skamman tíma.MYNDATEXTI: Björn Bjarnason lagði áherslu á að leysa bílastæðismál á fundi með kaupmönnum við Laugaveginn. Björn Bjarna á fundi með fólki með regatur í miðbænum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar