Börn í starfskynningu á Mbl. - Vesturbæjarskóli

Börn í starfskynningu á Mbl. - Vesturbæjarskóli

Kaupa Í körfu

Hressileg heimsókn HRESSIR 4. bekkingar úr Vesturbæjarskóla heimsóttu Morgunblaðið nýlega og fengu að kynnast því hvernig dagblað verður til. Í bekknum, 4-V, eru þau Arnbjörg, Atli Már, Álfrún, Brynhildur, Einar Ármann, Einar Þór, Elías, Gunnhildur, Heiða, Hlynur, Kári, Kristlín Dís, Kristófer, Loki, Ólafur, Sindri, Snæfríður og Örnólfur. Umsjónarkennarinn þeirra heitir María Kristín Thoroddsen. MYNDATEXTI: Brosmildir vesturbæingar í bláa sal Morgunblaðsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar