Þórunn Guðmundsdóttir - Söngleikurinn Kolrassa

Þórunn Guðmundsdóttir - Söngleikurinn Kolrassa

Kaupa Í körfu

Söngleikurinn Kolrassa hefur fengið mjög góðar viðtökur Orð eru ákaflega heillandi Þórunn Guðmundsdóttir tekur uppvaskið ekki hátíðlega, heldur notar hún tímann í að "sprella" í ýmsum listformum. Hildi Loftsdóttur finnst það mjög gott hjá henni. "ÉG BYRJAÐI fyrir sex árum í leikfélaginu Hugleik, mætti á samlestur og fyrir misskilning fékk ég ekki að lesa, þannig að fyrsta leikárið var ég eiginlega áhorfandi. MYNDATEXTI: Þórunn er aðalmanneskjan á bakvið söngleikinn um Kolrössu. Söngleikur í Tjarnabíói

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar