Heynar- og talmeinastöðin - Opið hús

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Heynar- og talmeinastöðin - Opið hús

Kaupa Í körfu

Opið hús hjá Heyrnar- og talmeinastöðinni JÓN Kristjánsson heilbrigðisráðherra og Sigurður Guðmundsson landlæknir fluttu ávörp og voru meðal þeirra sem kynntu sér breytta starfsemi Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands, HTÍ, í gær. MYNDATEXTI (sem sést ekki í blaðinu) Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra (lengst til hægri) heimsótti Heyrnar- og talmeinastöðina í gær. Með honum eru Sigríður Snæbjörnsdóttir, framkvæmdastjóri stöðvarinnar, og Sigurður Guðmundsson landlæknir. mynd birt af Sigurði Guðmundssyni 20030123

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar