Fjallarisar á Snæfellsnesi
Kaupa Í körfu
LENGI hafa verið til heimildir fyrir því að ýmsar kynjaverur og tröll byggi fjöll þessa lands. Margir hafa jafnframt borið að hafa komist í kast við fjallbúana og sloppið við illan leik. Heldur hefur þessum frásögnum fækkað í seinni tíð og er skýringin efalaust sú að landsmenn þeysa nú frekar um á blikkbeljum en að þramma vegleysur á fjöllum. Ýmsir hafa þó orðið til að efast um tilvist trölla en þegar myndir nást af steinrunnum andlitum bergrisanna þarf varla frekari sannana við. Eða hvað? Ætli ljós og skuggar hafi blekkt linsu ljósmyndarans sem var á ferð um Snæfellsnes á dögunum?
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir