Morgunverðarfundur Landsbankans á Akureyri

Kristján Kristjánsson.

Morgunverðarfundur Landsbankans á Akureyri

Kaupa Í körfu

Landsbanki Íslands hefur rekið útibú á Akureyri í 100 ár Bankinn með um 50 störf í bankaþjónustu í bænum LANDSBANKINN á Akureyri stóð fyrir opnum morgunverðarfundi á Hótel KEA fyrir helgi þar sem fjallað var um horfur á fjármálamörkuðum árið 2002, auk þess sem starfsemi bankans á Akureyri var kynnt. MYNDATEXTI. Morgunverðarfundur Landsbankans á Akureyri var vel sóttur. Morgunverðarfundur Landsbankans á Akureyri var vel sóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar