Sameining sveitarfélaga - Páll Pétursson og Grétar Þór

Sameining sveitarfélaga - Páll Pétursson og Grétar Þór

Kaupa Í körfu

Rannsókn dr. Grétars Þórs Eyþórssonar um áhrif og afleiðingar af sameiningu sveitarfélaga Skilvirkari stjórnsýsla og sterkari einingar Félagsþjónusta hefur víða aukist með sameiningu sveitarfélaga en íbúar jaðarsvæða upplifa lýðræðislega stöðu sína veikari en áður, samkvæmt niðurstöðum rannsóknar dr. Grétars Þórs Eyþórssonar á áhrif- um sameiningar sveitarfélaga. MYNDATEXTI: Lítið fylgi er við sameiningu sveitarfélaga eins og fram kemur í skýrslu dr. Grétars Þórs Eyþórssonar sem kynnti hana á blaðamannafundi ásamt Páli Péturssyni félagsmálaráðherra í gær. Félagsmálaráðherra með blaðamannafund

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar