Ískönnunarflug - Ísleifur VE

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ískönnunarflug - Ísleifur VE

Kaupa Í körfu

Milljón tonn veidd LOÐNUAFLINN á vertíðinni er nú orðinn 1.030.000 tonn. Þar af hefur 881.000 tonn borizt á land frá áramótum af íslenzkum skipum og 32.000 tonn af erlendum skipum. MYNDATEXTI: Nú sér fyrir endann á einhverri gjöfulustu loðnuvertíð allra tíma, en heildaraflinn er orðinn meira en ein milljón tonna. (Golli vissi ekki hvað báturinn heitir, en mynd var pöntuð og sagt að þetta væri Ísleifur VE)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar