Þór-Haukar 32:31

Kristján Kristjánsson.

Þór-Haukar 32:31

Kaupa Í körfu

Haukar verða enn að bíða HAUKAR sneru heim frá Akureyri sl. laugardag án bikars en deildarmeistarabikarinn beið þeirra glóðvolgur. Þórsarar gerðu sér lítið fyrir og lögðu efsta liðið í miklum spennuleik sem fór nánast úr böndunum í lokin. Úrslitin urðu 32:31 fyrir Þór og misnotuðu Haukar tvö vítaköst síðustu hálfa mínútu leiksins. MYNDATEXTI: Rúnar Sigtryggsson, leikmaður Hauka, nr. 13, mætti litla bróður sínum Árna og félögum hans í Þór í úrvalsdeildinni í handbolta á Akureyri sl. laugardag. Árni sem aðeins er 17 ára gamall er mikið efni og hann reyndist Haukum erfiður og skoraði mikilvæg mörk í sigurleik Þórs. Hér skorar Árni eitt marka sinna yfir Rúnar stóra bróður og Shamkuts, línumann Hauka. Rúnar Sigtryggsson leikmaður Hauka nr. 13 mætti litla bróður sínum Árna og félögum hans í Þór í úrvalsdeildinni í handbolta á Akureyri sl. laugardag. Árni sem aðeins er 17 ára gamall er mikið efni og hann reyndist Haukum erfiður og skoraði mikilvæg mörk í sigurleik Þórs. Hér skorar Árni eitt marka sinna yfir Rúnar stóra bróður og Shamkuts línumann Hauka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar