Dæturnar með í vinnuna
Kaupa Í körfu
Stúlknafjöld á starfsvettvangi SJALDAN hefur hlutfall kvenna verið jafn hátt á vinnustöðum vítt og breitt um landið og raunin var í gær þegar stúlkur gerðu innreið á vinnustaði foreldra sinna. MYNDATEXTI. Ekki vantaði kvenkyns löggæslumenn og fengu nokkrar dætur lögreglumanna að prófa Harley Davidson-mótorhjól hjá Árna Friðleifssyni varðstjóra. Er ekki annað að sjá en gripurinn freisti og hver veit nema að eftir nokkur ár megi sjá þessar sömu stúlkur þjóta um á mótorhjólum merktum lögreglunni. ( Dæturnar með í vinnuna. Nokkrar dætur lögreglumanna fengu að prófa Harley Davidson mótorhjól hjá Árna Friðleifssyni varðstjóra í umferðardeild. )
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir