Dæturnar með í vinnuna

Dæturnar með í vinnuna

Kaupa Í körfu

Stúlknafjöld á starfsvettvangi SJALDAN hefur hlutfall kvenna verið jafn hátt á vinnustöðum vítt og breitt um landið og raunin var í gær þegar stúlkur gerðu innreið á vinnustaði foreldra sinna. MYNDATEXTI. Telpur sóttu meðal annars slysadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í Fossvogi heim þar sem þær fengu innsýn í störf þeirra sem þar hlúa að slösuðu fólki. ( Slysadeild Landspítala Háskólasjúkrahúss í Fossvogi. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar