Myndasögukeppni

Myndasögukeppni

Kaupa Í körfu

Hér sjást listamennirnir Eydís, Bjarni Gautur, Jónas Roy og Hörður ásamt Alla froski frá Dótabúðinni. Á myndina vantar því miður Bjarna Þór. Nú hefur dómnefnd skilað niðurstöðum úr myndasögukeppninni sem Barnasíður Moggans og Ævintýraland Kringlunnar efndu til á dögunum. Í dómnefnd sat Bjarni Hinriksson myndasöguhöfundur, sem lærði í Frakklandi, ásamt fulltrúum barnasíðnanna og Ævintýralands

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar