Snjókarl

Kristján Kristjánsson.

Snjókarl

Kaupa Í körfu

Snæfinnur fyrir barðinu á skemmdarvörgum HINN stóri og stæðilegi Snæfinnur snjókarl, sem stendur á miðju Ráðhústorgi á Akureyri, hefur heldur betur orðið fyrir barðinu á skemmdarvörgum að undanförnu. Þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið um miðbæinn í gær leit Snæfinnur heldur illa út. MYNDATEXTI. Aðeins hatturinn situr eftir á Snæfinni snjókarli á Ráðhústorgi, en búið að fjarlægja nefið, munninn, augun og trefilinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar