Óveður

RAX/ Ragnar Axelsson

Óveður

Kaupa Í körfu

Vegurinn norður lokaður VEGURINN milli Reykjavíkur og Borgarness var lokaður í hátt í fjóra tíma í gær vegna óveðurs og blindu undir Hafnarfjalli og víðar. Var nokkuð um að ökumenn keyrðu út af vegna lélegs útsýnis og þurftu lögregla og björgunarmenn að koma fjölmörgum til hjálpar. ENGINN MYNDATEXTI. Bílar fuku útaf undir Hafnarfjalli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar