Skipbrotsmenn

Kristján Kristjánsson.

Skipbrotsmenn

Kaupa Í körfu

Þrír menn björguðu lífi sínu á sundi í Þistilfirði eftir að bátur þeirra sökk "Margar hugsanir fóru í gegnum hugann á sundinu" ÞRÍR ungir menn björguðu sér úr bráðum sjávarháska á páskadag er lítill bátur þeirra sökk skammt undan Gunnarsstaðasandi í Þistilfirði. MYNDATEXTI. Skipbrotsmennirnir safna kröftum eftir þreksundið á páskadag. F.v.: Eggert Stefánsson, Axel Jóhannesson og Reynir Ásberg Jómundsson. ( Félagarnir Eggert Stefánsson t.v., Axel Jóhannesson og Reynir Ásberg Jómundsson. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar