Kvikmyndafólk

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kvikmyndafólk

Kaupa Í körfu

Unnur Ösp, Börkur og Björn: Stórkostleg rússíbanaferð... frétt: Einu sinni voru þrír gamlir vinir en ungir að árum, sem tóku sig til og gerðu leikna bíómynd í fullri lengd. Ef þetta hljómar eins og upphaf að ævintýri eru lyktir þess sá blákaldi raunveruleiki að Björn Thors, Unnur Ösp Stefánsdóttir og Börkur Sigþórsson frumsýna myndina í kvöld. Hún heitir Reykjavík Guesthouse og í samtali við Árna Þórarinsson lýsa þau því hvernig draumurinn rættist

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar