Logi Magnússon

Logi Magnússon

Kaupa Í körfu

Silfurhúðun á gömlum gripum og nýjum Silfurmunir eru vinsæl hýbýlaprýði. Oft er um að ræða húðaða gripi og þá þarf af og til að endurhúða. Logi Magnússon rekur silfurhúðunarfyrirtæki, hið eina á Íslandi. MYNDATEXTI: Logi Magnússon í fyrirtæki sínu, Silfurhúðun, á Álfhólsvegi 67 í Kópavogi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar