Grautað í fjörunni

Sverrir Vilhelmsson

Grautað í fjörunni

Kaupa Í körfu

Þó að veður og árstíðin bjóði ekki upp á sjóböð þessa dagana er nóg hægt að bjástra í góðri fjöru, að maður tali nú ekki um þar sem jafn prýðileg aðstaða er til sandmoksturs og í Nauthólsvíkinni. Þessir ungu herramenn voru önnum kafnir við byggingarframkvæmdir og skurðagerð í sólskininu á föstudag enda höfðu þeir verkfærin og vinnuvélarnar til þess

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar