Akureyri - Miðbærinn

Kristján Kristjánsson

Akureyri - Miðbærinn

Kaupa Í körfu

Frá opnun Glerártorgs hafa 15 verslanir hætt starfsemi í miðbæ Akureyrar Setja þarf hálfan milljarð í uppbyggingu miðbæjarins "ÞAÐ er alveg ljóst að bæjaryfirvöld verða að gera eitthvað fyrir miðbæinn, ekki bara verslunarinnar vegna, heldur til þess að auka umferð fólks þar um, sem einnig kæmi versluninni til góða. MYNDATEXTI. Miklar breytingar hafa átt sér stað í verslunarrekstri í miðbæ Akureyrar undanfarin misseri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar