Hörður Torfason

Hörður Torfason

Kaupa Í körfu

Hörður Torfason Laxness tónsettur Í ÁR er aldarafmæli Halldórs Kiljan Laxness og hefur ýmislegt verið í deiglunni vegna þess. Einn merkisviðburðurinn verður sannanlega að teljast nýr hljómdiskur söngvaskáldsins Harðar Torfasonar, sem heitir einfaldlega Söngvaskáld og kemur út í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar