Mysufélagið Hólmfríður

Þorkell Þorkelsson

Mysufélagið Hólmfríður

Kaupa Í körfu

Ræðismennirnir Hallur Örn, t.v., og Gunnar Theodór bera hitann og þungann af starfsemi Mysufélagsins Hólmfríðar. KJARNINN í Mysufélaginu Hólmfríði (The Whey Organization of Hólmfríður) í Menntaskólanum í Reykjavík eru aðeins þrír eða kannski fjórir að sögn ræðismannanna Gunnars Theodórs Eggertssonar og Halls Arnar Árnasonar, sem bera hitann og þungann af lýðræðislegri starfseminni. Háleit markmið félagsins ganga út á að fá fólk til að hugsa. Gunnar Theodór er ekki frá því að svolítið hafi miðað í þeim efnum í vetur. "Liðsmenn félagsins eru eflaust fleiri en fólk gerir sér grein fyrir, því þeir eru í rauninni allir sem í hjarta sínu eru hlynntir málstaðnum," útskýrir hann

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar