Grófarhúsið - Ljóðakvöld til stuðnings Palestínu
Kaupa Í körfu
Fullt hús á ljóðakvöldi fyrir Palestínu BIRGIR Svan Símonarson reið á vaðið í upplestri hóps ljóðskálda fyrir fullum sal í Borgarbókasafninu, Grófarhúsi, í gærkvöld til stuðnings palestínsku þjóðinni. Einar Ólafsson, ljóðskáld, segir kvöldið hafa verið vel heppnað. Samskotum var safnað og fulltrúar frá félaginu Ísland Palestína tilkynntu að í næstu viku færu menn héðan til Palestínu til þess að standa þar eins konar friðarvakt. ENGINN MYNDATEXTI.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir