Grófarhúsið - Ljóðakvöld til stuðnings Palestínu

Þorkell Þorkelsson

Grófarhúsið - Ljóðakvöld til stuðnings Palestínu

Kaupa Í körfu

Fullt hús á ljóðakvöldi fyrir Palestínu BIRGIR Svan Símonarson reið á vaðið í upplestri hóps ljóðskálda fyrir fullum sal í Borgarbókasafninu, Grófarhúsi, í gærkvöld til stuðnings palestínsku þjóðinni. Einar Ólafsson, ljóðskáld, segir kvöldið hafa verið vel heppnað. Samskotum var safnað og fulltrúar frá félaginu Ísland Palestína tilkynntu að í næstu viku færu menn héðan til Palestínu til þess að standa þar eins konar friðarvakt. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar