Rússneski togarinn Olga

Þorkell Þorkelsson

Rússneski togarinn Olga

Kaupa Í körfu

Rússneski togarinn Olga kom til Hafnarfjarðar í gær eftir veiðar á Flæmingjagrunni Talinn vera með ólöglegan afla RÚSSNESKI togarinn Olga, sem Eystrasalt ehf. gerir út til rækjuveiða á Flæmingjagrunni, kom til hafnar í Hafnarfirði í gærmorgun frá Long Pond á Nýfundnalandi. Skipið er með 49 tonn af þorski sem talinn er ólöglega veiddur á Miklabanka. MYNDATEXTI: Olga kom til hafnar í Hafnarfirði í gærmorgun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar