Margrét Hjálmarsdóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir

Margrét Hjálmarsdóttir

Kaupa Í körfu

Síkveðandi allt sitt líf Hún var farin að kveða áður en hún gat talað og sex ára gömul kunni hún nóg af vísum til að kveða með bróður sínum inn á heilan vals án þess að vera nokkurn tíman minnt á. Sjötíu og sjö árum síðar segir hún mér, að hún hafi enga tölu á þeim kveðskap, sem hún kann, en skýtur á að hún kunni eitthvað á fimmta hundrað rímnalög. Margrét Hjálmarsdóttir horfir til mín í gegn um sígarettureykinn. MYNDATEXTI. Margrét Hjálmarsdóttir. Hún kann ósköpin öll af kveðskap og er með á fimmta hundrað rímnalög á hraðbergi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar