Fiskverkendur

Rax /Ragnar Axelsson

Fiskverkendur

Kaupa Í körfu

Þau eru mörg útiverkin sem unnin eru í höfuðborginni þessa dagana í vorblíðunni og skyldi enginn kvarta yfir óhagstæðu veðurfari. Fiskverkendurnir sem ljósmyndari rakst á við Ægisíðuna hengdu upp grásleppuna, að hluta til huldir bak við sjávarfangið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar