Eldsvoði í Ræktinni

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eldsvoði í Ræktinni

Kaupa Í körfu

Munaði litlu að eldur bærist í dekkjabirgðir Minni skemmdir en óttast var í fyrstu SKEMMDIR af völdum íkveikju við hjólbarðaverkstæði og líkamsræktarstöð á Seltjarnarnesi reyndust minni en óttast var í fyrstu. MYNDATEXTI. Þegar slökkviliðið kom á vettvang logaði mikill eldur í porti bak við hjólbarðaverkstæðið ( Eldsvoði á Seltjarnarnesi Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fékk tilkynningu um mikinn eld á Suðurströnd úti á Seltjarnarnesi á fjórða tímanum í nótt. Þar eru til húsa líkamsræktarstöð, hjólbarðaverkstæði og smurstöð. Er slökkviliðið kom á vettvang logaði mikill eldur í porti bak við hjólbarðaverkstæðið og hafði eldurinn einnig borist í þakið og húsið. Slökkvistarf gekk greiðlega fyrir sig og á sjötta tímanum hafði liðinu tekist að komast fyrir eldinn. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar