Blaðberakapphlaup Morgunblaðsins

Blaðberakapphlaup Morgunblaðsins

Kaupa Í körfu

Blaðberakapphlaup Morgunblaðsins Fuglar, kisur og hundar BLAÐBERAKAPPHLAUP Morgunblaðsins er á fullu líkt og venjulega. Kapphlaupið gengur út á að blaðberar höfuðborgarsvæðisins keppast við að safna stigum. Þeir fá ákveðin stig við upphaf og lok blaðburðarins og ef þeir ljúka burði fyrir kl. 7 fá þeir aukastig. Þeir stigahæstu lenda svo í eins konar lukkupotti sem dregið er úr mánaðarlega. Gerður Soffía Einarsdóttir, einatt kölluð Soffía, hreppti aðalvinninginn í mars-kapphlaupinu og fékk hún GSM-síma frá Nokia að launum. MYNDATEXTI. Örn áskriftarstjóri afhendir Soffíu vinninginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar