And Björk, of course...

Jim Smart

And Björk, of course...

Kaupa Í körfu

Borgarleikhúsið frumsýnir And Björk, of course... Í leit að sjálfsmynd Á SUNNUDAGSKVELD var nýtt leikrit eftir Þorvald Þorsteinsson frumsýnt á Nýja sviði Borgarleikhússins. Nefnist það hinum sérstæða titli And Björk, of course... MYNDATEXTI. Leikurum og aðstandendum var klappað lof í lófa í enda sýningarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar