And Björk, of course...

Jim Smart

And Björk, of course...

Kaupa Í körfu

Borgarleikhúsið frumsýnir And Björk, of course... Í leit að sjálfsmynd Á SUNNUDAGSKVELD var nýtt leikrit eftir Þorvald Þorsteinsson frumsýnt á Nýja sviði Borgarleikhússins. Nefnist það hinum sérstæða titli And Björk, of course... MYNDATEXTI. Egill Ólafsson, Sverrir Guðjónsson og Tinna Gunnlaugsdóttir eru sjaldnast fjarri góðu gamni er listagyðjan slær út vængjum sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar