Loftbylgjuhátíð Rásar 2

Loftbylgjuhátíð Rásar 2

Kaupa Í körfu

Rás 2 flytur út íslenska tónlist Í SÍÐUSTU viku stóðu frammámenn tónlistarmála á Rás 2 fyrir fögnuði á veitingastaðnum Vídalín. Tilefnið var að stöðin hefur nú fullunnið 12 tónleikaupptökur með íslenskum sveitum sem léku á Airwaves-hátíðinni, sem fram fór í október síðastliðnum. MYNDATEXTI. Hér gefur að líta tónlistargúrúa ríkisins; mektarmennina Ólaf Pál Gunnarsson, Magnús Einarsson og Guðna Má Henningsson. mynd af Guðna birt 20030918 ( Ólafur Páll, Magnús og Guðni Már. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar