Truffaut-hátíð í Regnboganum

Truffaut-hátíð í Regnboganum

Kaupa Í körfu

Trauffaut-hátíð opnuð í Regnboganum Meistari hins kvika Á LAUGARDAGINN var Truffaut-hátíðin opnuð með pompi og pragt í Regnboganum með sýningu myndarinnar Les 400 coups , frá 1959. Áhugamenn um kvikmyndalist fjölmenntu að sjálfsögðu þennan blíðviðrisdag en á meðal gesta var Eva Truffaut, dóttir leikstjórans. MYNDATEXTI. Oddný Sen kvikmyndafræðingur og Kristín Jóhannesdóttir leikstjóri skeggræða list Truffauts.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar