Krakkar heimsóttu Morgunblaðið

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Krakkar heimsóttu Morgunblaðið

Kaupa Í körfu

Fræddust um tilurð dagblaðs umsjónarkennara sínum, Kristínu Sigríði Reynisdóttur, í síðustu viku. Krakkarnir heita Benjamín, Daði, Daníel, Elín, Finnur, Guðrún Katrín, Hafsteinn, Helga Vala, Hugi Þeyr, Ívar Elí, Jón Sigurður, Júnía Líf, Larry Sibuku, Olgeir, Ragnhildur, Runólfur, Salvör Gullbrá, Steinar Kári, Valdimar og Þórhildur. Þau komu til að fræðast um það hvernig dagblað verður til og Morgunblaðið vonar að þau hafi orðið einhvers vísari. Kærar þakkir fyrir komuna, 4.S.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar