Gjábakki - Einmánaðarfagnaður

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Gjábakki - Einmánaðarfagnaður

Kaupa Í körfu

Leikskóli, grunnskóli og eldri borgarar hittust ÞAÐ er óhætt að segja að kynslóðirnar hafi mæst í Gjábakka, félagsheimili eldra fólks í Kópavogi, á fimmtudag þegar einmánaðarfagnaður var þar á bæ því þar voru saman komin börn af leikskólanum Marbakka, krakkar úr Digranesskóla og eldri borgarar úr bæjarfélaginu. MYNDATEXTI: Krakkarnir úr Digranesskóla og skákmenn frá Gjábakka háðu marga hildi yfir skákborðum og er nú stefnt að taflmóti milli þessara kynslóða á næstunni þar sem gljáandi verðlaunapeningar verða veittir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar