ÍS - KR 51:54

Þorkell Þorkelsson

ÍS - KR 51:54

Kaupa Í körfu

Stúdínum tókst ekki að hemja stöllur sínar í KR þegar liðin mættust í íþróttahúsi Kennaraháskólans á sunnudaginn og urðu að láta í minni pokann eftir 54:51 sigur KR í stórskemmtilegum spennuleik. ÍS dugar þó enn að sigra í næsta leik á miðvikudaginn því liðið hefur unnið tvo leiki á móti einum KR-inga. Myndatexti: Lok, lok og læs ... Hafdís E. Helgadóttir í vörn ÍS.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar